Örvitinn

Myndasíður uppfærðar

Í gærkvöldi uppfærði ég síðurnar með myndum af Kollu og Inga Maríu. Ein mynd á mánuði frá upphafi. Mynd þessa mánaðar er sú sama hjá báðum.

myndir