Örvitinn

Ćfing og sólsetur

Kíkti á ćfingu í kvöld, spilađi ekki ţar sem ég ákvađ ađ hlífa lćrinu viku í viđbót. Mćtti ţví bara međ töskuna og horfđi á fyrri helming ćfingar. Fín mćting eins og reyndar alltaf.

Stakk af rétt rúmlega tíu og fór niđur á Sćbraut ađ taka myndir af sólarlaginu. Náđi ţokkalegum myndum.

sólarlag sólarlag sólarlag

dagbók
Athugasemdir

Erna - 01/06/05 03:12 #

Mér finnst miđjumyndin alveg ótrúlega flott! Hvernig náđirđu lýsingunni svona? Notađirđu flass?

Ingi - 01/06/05 06:40 #

Er ţađ satt sem ég heyri ađ Arnaldur hafi mćtt á ćfingu og átt stórleik?

Matti Á. - 01/06/05 09:27 #

Miđjumyndina tók međ flassi sem ég hélt fyrir ofan myndavélina vinstra megin, var međ myndavélina á ţrífót. Prófađi nokkra stađi fyrir flassiđ svo ţađ kćmu ekki skuggar á grjótiđ, ţessi kom best út. Var međ myndavélina í manual, stillti ljósop og opnunartíma fyrir himin. Ţetta Nikon flasskerfi er geggjađ, ógeđslega gaman ađ geta notađ flassiđ ţráđlaust án aukabúnađar.

Arnaldur hringdi og bođađi komu sína en skrópađi :-) Nema hann hafi mćtt eftir 22:15, en ţá yfirgaf ég svćđiđ. Ţetta er agalegt, skorturinn á leiknum framherjum er töluverđur og ljóst ađ Arnaldur myndi gagnast vel í leikjum Henson um ţessar mundir, jafnvel ţó hann spilađi bara 15 mínútur útaf formleysi. Hann er pottţétt í mun betra formi en ég.