Örvitinn

Afmćlisstúss

Helgin hefur fyrst og fremst fariđ í afmćlisstúss, Áróra Ósk varđ táningur á föstudaginn, ţrettán ára. Hún hélt bekkjar og vinapartí á föstudagskvöld, ég grillađi hamborgara og pylsur handa fimmtán manns, svo léku ţau sér langt fram á kvöld.

Í dag mćta ćttingjarnir í afmćlisbođiđ. Nóg af fólki enda Áróra međ ţetta skemmtilega fjölskyldumyndur, tvćr fjölskyldur, fjögur sett af ömmum og öfum og allur sá pakki. Gestir mćta klukkan fjögur, nćstum allt tilbúiđ. Ţađ verđur samt notalegt ţegar ţetta er búiđ :-) Ég hef veriđ nokkuđ stikkfrí í undirbúning, Gyđa sér um megniđ af veitingunum. Fékk ţó ađ gera hummus og snittur.

Í kvöld kíki ég á framvöll ţar sem Henson er ađ fara ađ spila í bikarnum. Spila sjálfur ekki en stefni á ađ mćta á ćfingu á ţriđjudaginn.

dagbók