Örvitinn

Grámygla

Lífiđ er grátt ađ innan og utan í dag. Ég er ógeđslega ţreyttur ţrátt fyrir, eđa kannski útaf ţví, ađ hafa sofiđ tíu-ellefu tíma í nótt. Er međ hálfgerđan ţreytuhausverk.

Fórum til tengdó í hádeginu og vorum ţar í dag, ég eyddi mestum tímanum í ađ hreinsa og uppfćra tölvurnar. Önnur stútfull af spyware drasli, báđar ţurfti ađ uppfćra. Fćrđi ADSL tengingu frá Margmiđlun til Símans, stillti póstinn og tengdi nýjan prentara.

Erum komin aftur heim, stelpurnar ađ horfa á DVD, ég ligg í sófanum fyrir framan sjónvarpiđ og hangi á netinu. Nenni ekki ađ elda, held viđ pöntum bara pizzu í kvöld. Ekkert ađ gerast.

dagbók