Örvitinn

Óstabílt næstu daga

Þessi vefur mun líklega verða óstabíll næstu daga. Ætla að setja nýja vél í loftið á morgun á nýjum stað. Þarf að breyta DNS skráningu og veit ekki hve hratt það gengur fyrir sig. Gæti alveg dottið út í einhvern tíma.

Ætla að ganga frá uppsetningu á vélinni í nótt, er hvort sem er alltaf vakandi fram á miðja nótt um þessar mundir.

tölvuvesen