Örvitinn

Sinnulaus ilmur

Þegar fólk eins og ilmur segir "þessi vantrúar síða er nú einn mesti sértrúarsöfnuður sem ég veit um..trúleysi þeirra janfast [sic] á við mestu trúarofstæki sem um hefur getið" spái ég oft í því hvort þau séu skoðanalausir sinnuleysingjar sem láta sig fátt varða. Ef ekki, þá er þetta lið í bullandi þversögn þegar það gagnrýnir Vantrú fyrir ofstæki.

En ég nenni engan vegin að rökræða við þetta fólk um svona bull.

efahyggja