Örvitinn

Sjávarréttarisotto

SjávarréttarisottoEldađi sjávarréttarisotto í kvöld. Áttum humar, sem viđ fengum hjá tengdó í vikunni. Nettó er ađ selja annars flokks humar, pokinn á fimm hundruđ krónur.

Komum viđ í búđinni á leiđinni heim og versluđum. Keypti fiskisođ, risarćkjur og blandađa sjávarrétti.

Eldađi risotto međ hefđbundnum hćtti, steikti sellerí, lauk og hvítlauk, bćtti grjónum út í, svo hvítvíni og loks fiskisođi, ausu fyrir ausu. Ţegar risottoiđ var ađ verđa tilbúiđ bćtti ég humrinum og restinni af sjávarfanginu út í ásamt söxuđum ferskum tómötum. Passađi ađ ofelda ekki humarinn og ţví var ţetta ansi blautt.

Afar gott, svo ég segi sjálfur frá. Stelpurnar borđuđu vel, voru sérstaklega hrifnar af humrinum og rćkjunum.

matur