Örvitinn

Fyrir austan

LundiÁ Egilstöđum er bođiđ upp á netađgang, fimm hundruđ krónur fyrir fjörtíu og fimm mínútur. Sama ţjónusta er ókeypis víđa í höfuđborginni. Jćja, ég er fíkill og borga glađur.

Skellti inn nokkrum myndum, meira hér.

Ćtlum ađ kíkja á Kárahnjúka á eftir og gista í bćndagistingu í kvöld, nennum ekki ađ tjalda í rigningu. Á morgun er stefnan tekin á Ásbirgi ţar sem viđ tjöldum ef ekki rignir.

dagbók