Örvitinn

Tvöţúsund kílómetrar

Vöknuđum í frekar leiđinlegu veđri í Ásbirgi og ákváđum ađ skella okkur í bćinn. Veđurspáin er ekkert sérlega spennandi.

Fengum okkur hádegismat á Greifanum á Akureyri, stoppuđum örstutt á Blöndósi og í Borgarnesi og erum komin aftur í hreiđriđ. Ég er búinn ađ hlusta á Disney lögin ađeins of oft í dag!

Ţegar ég ók inn Bakkaseliđ (eftir örlítinn hring í Seljahverfi) var kílómetramćlirinn í 1999.9 km, ég núllstillti hann ţegar viđ ókum úr bćnum fyrir tćpum tveim vikum. Ég bakkađi á stćđinu og ók aftur ađ bílskúrnum, vildi sjá 2000 km en fjandakorniđ, mćlirinn núllstillir sig viđ tvöţúsund kílómetra. Ţađ er ekkert merkilegt viđ kílómetramćli sem er á 0.00

Ókum framhjá rústum hjólhýsa undir Hafnarfjalli eins og Nanna. Veđriđ var ţokkalegt ţegar viđ vorum á ferđinni, engin hćtta á ađ viđ myndum fjúka út í buskann.

dagbók