Örvitinn

Tilkynning

Hér með er því komið á framæri að ég er að fara út úr húsi.

Ef það heyrist ekkert í mér innan tíðar er ráðlegt að hóa í björgunarsveitir.

Væntanlega verð ég á barmi taugaáfalls í Fjölskyldu og húsdýragarðinum.

dagbók