Örvitinn

Veskiđ fundiđ, en....

Bjarni nokkur í Flúđaseli hringdi í morgun, var međ veskiđ mitt.

Viđ komum viđ hjá honum áđur en viđ fórum ađ versla í hádeginu. Veskiđ fann hann í morgun rennblautt á miđri götu í Fellahverfi (Veskin finnast á miđri götu). Sá sem fann veskiđ á föstudaginn er semsagt siđlaus fáviti, svona er ţetta, nóg af ţeim til. Á ţessu uppátćki sínu grćddi hann í mesta lagi ţrjú hundruđ krónur í klinki. Olli mér í raun ekki miklu tjóni en talsverđu veseni.

Ég ţarf ađ endurnýja kortin, ţau hafa vafalaust ekki lifađ af vosbúđina. Spurning hvort ég fái mér ekki debetkort međ vođa fínni mynd hjá Landsbankanum.

dagbók