Örvitinn

Ekkjan

legsteinn Ţessi legsteinn er viđ Skálholtskirkju.

Ţegar hann er skođađur sést ađ mađurinn, Runólfur Bjarnason, lést áriđ 1903, einungis ţrjátíu og sjö ára. Eiginkona hans, Guđrún Markúsdóttir dó áriđ 1965, 91 árs. Hún var ekkja í sextíu og tvö ár.

Mér ţótti ţetta merkilegt. Erfitt annađ en ađ láta hugann reika og velta fyrir sér lífsskeiđi hennar ţegar mađur stendur viđ gröf ţeirra hjóna.

myndir
Athugasemdir

Nanna - 17/08/05 08:49 #

Afi minn var ekkill í 58 ár eftir ađ Nanna amma dó 1930, daginn fyrir 24 ára afmćliđ sitt. Ég veit svosem ekki hvers vegna hann giftist aldrei aftur, nógu var hann kvensamur, ađ minnsta kosti í ellinni.

Mér fannst hinsvegar dálítiđ skrítiđ ađ verđa 24 ára og hugsa ,,ég er orđin eldri en amma mín varđ nokkurn tíma".