Örvitinn

Í bústað

Var að koma heim úr bústað. Las bók sem margir lofa (ekki alveg búinn með hana), glápti á bíómynd (drasl), spilaði tölvuleik, eldaði og át mat, drakk nokkra bjóra og fór í heitan pott í hellidembu.

Með öðrum orðum, þetta var fín helgi.

dagbók