rvitinn

Veitingastaurinn Htel Geysi

Kktum veitingastainn Htel Geysi fstudagskvldi. Vorum mtt Geysi um tta, vorum ttarmti hsi rtt hj htelinu og kktum veitingastainn korter fyrir nu.

Kolla og Inga Mara fengu sr grillaa samloku, rra sk og Gurn amma hennar fengu sr sjvarrttaspu me karr, rjma, hrpuskel og rkjum (1100.-). Pntuu a sem aalrtt og fengu vel tltinn skamt. Auk ess var bori fullt af afar gu braui bori.

g og Gya fengum okkur tvo rtti. forrtt pntuum vi Risotto me villisveppum, rjma og parmesan (1250.-) og ddrscarpaccio me parmesan, salati og basilola (1450.-). Nokku gir forrttir, risotto var fnt, mr finnst a sleppa megi rjmanum en sveppirnir voru gir, auk ess var skkn v sem kom skemmtilega t, arf a prfa a einhvern tman. g var ekkert rosalega hrifinn af carpaccioinu en Gyu fannst a gott. a hefi mtt vera margfalt meira af parmesan osti me v a mnu mati.

aalrtt pantai Gya steiktan lambahryggvva me villisveppir og prtvnsssu (2980.-). Ssan var rosalega g og kjti fnt. g fkk mr lttsteiktar svartfuglsbringur me fkjum (2590.-) og fannt a alveg strkostlega gott, gjrsamlega frbrt. Ssan og melti passai einstaklega vel vi svartfuglsbringurnar, gratneraar kartflur voru gar og fkjurnar rosalega fnar me kjtinu.

Me essu drukkum vi Casillero del Diablo Cabernet Sauvignon (3200.-), alveg prilegt rauvn.

jnustan var g, fengum tvisvar bt braui og allt var vel tlti. Stelpurnar boruu vel en Inga Mara aallega braui sem var bori bor og franskar, lt samlokuna sna eiginlega alveg eiga sig.

Reikningurinn hljai upp fimmtn sund krnur, sem er skp venjulegt ver held g barasta fyrir fjra fullorna (me rru) og tv brn. ess m geta a g tk myndavlina ekki me og v ekki neinar myndir af essum kvldveri, algjrt klur :-)

veitingahs
Athugasemdir

Erna - 11/09/05 18:05 #

Gaurinn sem stainn er hins vegar ekktur fyrir a nast starfsflki snu, rla t ungum stlkum sem ekkja ekki hvldarrtt sinn og svo framvegis.
Af eirri stu snigeng g alltaf etta batter arna Geysi....

Matti - 11/09/05 18:09 #

Uss, ljtt a heyra a. etta vi um allt batteri? Gya hefur heyrt a sama um sjoppuna.

Erna - 12/09/05 15:36 #

Mjamm, alla vegana ekki g stlkur sem hafa unni Htel Geysi sem hafa lent essu....