Örvitinn

Barlómur

Er Jón Gnarr vitlausasti mađur landsins? Ég veit ţađ ekki. Á baksíđu Fréttablađsins í dag rembist hann viđ ađ sannfćra alţjóđ um ađ svo sé. Pistill dagsins er skelfing, einn mesti fýlupoki landsins gagnrýnir samkynhneigđa fyrir ađ vera ekki himinlifandi međ stöđu sína.

SANNLEIKURINN er sá ađ hommar í dag eru mjög áhrifaríkur ţjóđfélagshópur. Ţeir eru ríkir og valdamiklir og eyđa miklum peningum en njóta um leiđ forréttindanna sem fylgja ţví ađ vera minnihlutahópur. Ţau forréttindi felast helst í athygli og umrćđu. Ţetta er einstök stađa. Og hommar hafa líka tíma fyrir jafnréttisbaráttu. Einstćđar mćđur hafa til dćmis ekki ţann tíma. Mér dettur í hug heilbrigđur og sterkur mađur sem ţykist vera aumur til ađ fá athygli.

Forréttindi minnihlutahópa felast í athygli og umrćđu! Hvađ getur mađur sagt?

Palli veltir ţessu líka fyrir sér

Ýmislegt
Athugasemdir

Óli Gneisti - 16/09/05 11:26 #

Ţarna tekst Jóni ađ komast í ţann forréttindahóp sem vekur umtal og fćr athygli. Ég er mjög hrifinn af ţví ađ hann komi svona útúr skápnum.