Örvitinn

Himinn yfir Reykjavík

Skýjafariđ yfir borginni var nokkuđ flott ţegar ég kom heim úr vinnu um sjö leytiđ. Brá mér út á svalir og tók nokkrar myndir fyrir mat.

Ţessi mynd er töluvert croppuđ og eins og sést, ansi mikiđ unninn. Ég er yfirleitt ekki hrifinn af Artistic filterum í photoshop en í ţessu tilviki fannst mér svona fikt viđ hćfi.

himinn yfir reykjavik

Annars leit ófalsađ útsýniđ einhvernvegin svona út. Ţetta er í annađ sinn sem ég set inn myndafćrslu međ ţessum titli. Svona var ţađ síđast.

myndir