Örvitinn

Ritstífla

Ég sit hér og rembist við að skrifa örstutta grein, fáeinar línur, en lítið gerist.

Eins og ég get blaðrað um allt og ekki neitt, eins og ég á það nú til að láta móðinn mása, eins og ég samkjafta stundum ekki.

Þessi minningagrein vefst fyrir mér.

Ýmislegt