Örvitinn

Spádómsgáfa

Ég held ađ fáir hafi tćklađ spádómsgáfuna jafn vel og Trent Reznor á nýju plötunni sinni

I believe I can see the future
As I repeat the same routine

Mér finnst ţetta alltaf jafn flottur frasi.

Dagurinn í dag verđur eins og ađrir ţriđjudagar. Ég byrjađi í rćktinni, mćtti í vinnuna klukkan átta og fć mér hafragraut klukkan níu. Fer međ Kollu í ballet klukkan hálf fimm, klćđi hana og geri snúđ í háriđ (jamm, ég kann ţađ). Ćtla svo ađ brjóta hefđina og kíkja í heimsókn í bankann.

Annars er ţetta sama rútínan.

Ýmislegt