Örvitinn

Uppfærði myndasíður Kollu og Ingu Maríu

Í nótt bætti ég inn myndum í myndsíður Kollu og Ingu Maríu. Allar myndirnar voru á myndasíðunni en þarna er ég búinn að halda þessu til haga fyrir þær.

Fyrir þá sem ekki vita um hvað þetta snýst, þá er þarna mynd á mánuði frá því stelpurnar fæddust. Ég uppfæri myndasíðurnar þeirra á nokkurra mánaða fresti.

fjölskyldan