Örvitinn

Furđulegt

Ég er ađ horfa á enska boltann og vona ađ Manchester United sigri. Ţetta hefur ekki gerst áđur og gerist vonandi ekki oft í framtíđinni.

Er ađ fletta í gegnum uppskriftir á Gestgjafavefnum og spá í hvađ ég á ađ hafa í kvöldmatinn. Á kíló af lambagúllas og er ađ skođa lambapottrétti. Mađur ćtti ađ vera búinn ađ ákveđa svona hluti međ ađeins meiri fyrirvara :-)

Stelpurnar fóru í fjölskyldubođ og ég er einn í kotinu, ţađ er óskaplega friđsćlt. Sit í stofunni međ ferđatölvuna og hlusta á Pétur Pétursson ljúga ítrekađ í útvarpsţćttinum lóđrétt eđa lárétt, ţetta virđist vera kćkur hjá karlgreyinu.

dagbók