Örvitinn

Afmćlisbođ í dag

Inga María og afmćliskakanHéldum afmćlisbođ fyrir Ingu Maríu í dag, hún verđur fjögurra ára á miđvikudaginn.

Gyđa sá um megniđ af veitingunum, ég fékk ađ gera hummus eins og vanalega og foccacia brauđ međ parma skinku, mosarella osti, tómötum og basiiku. Gunna keypti ísköku međ bangsímon skreytingu enda elskar Inga María bangsímon.

Óskaplega er mađur lúinn eftir svona dag!

Skellti nokkrum myndum á myndasíđuna.

fjölskyldan