rvitinn

Nna leika r sr

Systurnar hafa rifist eins og hundur og kttur alla helgina, rifi dt af hvor annarri og vlt n aflts. Inga Mara monta sig af dtinu snu og banna Kollu a leika sr me a.

En nna, egar g er a reyna a koma eim leiksklann, leika r sr sem aldrei fyrr, saman me dti miklum fjlskylduleik.

g ver samt a binda enda leikinn, jafnvel r hafi stungi upp a g myndi skilja r eftir heima. r kunna vst alveg a opna sskpinn og geta fengi sr brau. Held g lti ekki reyna a etta sinn.

"Vi skulum fara a koma okkur"
"Nei"

fjlskyldan