Örvitinn

Engin börn í húsinu

ryđErum barnlaus, Kolla og Inga María eru í bústađ međ ömmu og afa, verđa ţar til morguns ţar sem ţađ er starfsdagur í leikskólanum. Áróra er hjá pabba sínum. Ég sit í stofunni á miđhćđinni, glápi á fótbolta í sjónvarpinu og ráfa um netheima. Gyđa er niđri ađ lćra.

Fórum í matarbođ til Badda og Sirrý í gćrkvöldi. Átum góđan mat, drukkum dálítiđ rauđvín og smá bjór. Ţynnkan var afgreidd á American Style rétt eftir hádegi.

Vorum ađ spá í ađ kíkja í bíó í kvöld en ég sé ekkert mjög áhugavert í kvikmyndahúsum borgarinnar.

dagbók
Athugasemdir

Sirrý - 27/11/05 20:40 #

Takk fyrir síđast. Ţynnkan á ţessu heimili var afgreidd á búllunni.