Örvitinn

Sódavatn

Ég drekk dálítiđ mikiđ sódavatn. Eiginlega alltof mikiđ. Egils Kristall međ sítrónubragđi er mitt dóp, ţessi rauđi er líka helvíti góđur. Ég birgđi mig upp í Bónus í kvöld, keypti kippu ţar sem tveggja lítra flaskan kostar 97 krónur. Ţetta sull er helmingi dýrara í mörgum öđrum búđum.

Annars hef ég lítiđ ađ segja og hef ekki sett inn ljósmynd í alltof langan tíma :-)

Egils kristall

myndir