Örvitinn

Gaddatölur

Ég, Kolla og Áróra Ósk vorum ađ rölta út í bíl á laugardaginn ţegar Kolla spurđi:

"Pabbi hvađ eru gaddatölur?"

Ég ţurfti ađeins ađ hugsa, "gaddatölur, áttu viđ oddatölur?".

"Já, hvađ eru oddatölur?"

Ég útskýrđi ţađ eins vel og ég gat.

fjölskyldan
Athugasemdir

Erna - 06/12/05 02:50 #

Ju, en krúttlegt!

Borkur - 06/12/05 14:42 #

2k+1