Örvitinn

Fótbolti, gleraugu og stćrra letur

Fór í fótbolta í Fífunni í kvöld, fyrsta sinn í ansi langan tíma. Lappirnir entust allan tímann og restin af mér tćplega ţađ. Djöfull er ég feitur og í slöppu formi. Ći, tökum á ţví máli eftir áramót. Ţađ var helvíti fínt ađ komast í alvöru bolta.

Sótti nýju gleraugun í lok dags, hef veriđ ađ prófa ţau í kvöld. Eins og ég vissi sé ég ver međ ţeim en án nema akkúrat ţegar ég glápi á tölvuskjá. Finnst ég ekki sjá neitt betur ţegar ég horfi á skjáinn, en markmiđiđ var ađ hvíla augun - kemur fljótt í ljós hvort ţađ virkar. Eitt vandamál er ţví ađ ég á erfitt međ ađ skipta yfir á sjónvarpsskjáinn ţegar ég er ađ tölvast fyrir framan sjónvarpiđ. Ţađ er svosem ekki stórt vandamál. Tók sjálfsmynd međ nýju gleraugun í kvöld. Vćntanlega sér ţađ enginn nema ég, en myndirnar í ţessari gleraugnasjálfsmyndaseríu er ansi vel lýstar (ekki frábćrlega, en samt - ég hafđi fyrir ţessu)

Stćkkađi letriđ á síđunni í dag. Gengur ekki ađ fólk međ gleraugu sé međ svona smátt letur á blogginu. Ćtla ađ breyta síđunni bráđlega, er búinn ađ skissa upp nokkrar útgáfur.

dagbók