Örvitinn

Handahlaup

Inga María spilađi ekki fótbolta í dag, en í stađin fór hún í handahlaup, óteljandi handahlaup! Ég gerđi tilraun og setti saman ţrjár myndir. Finnst ţetta virka betur í öfugri tímaröđ, ţví ţá fylgir mađur hreyfingunni. Kannski myndi ţetta virka betur ef ég myndi flilppa samsettu myndinni ţannig ađ handahlaupiđ vćri frá vinstri til hćgri. (uppfćrt: ég sneri myndinni)

11:40

Lagađi myndina ađeins, rétti litlu myndirnar og lýsti örlítiđ upp.

Smelliđ á myndina til ađ sjá stćrri útgáfu.

myndir