Örvitinn

Kirkjuferđ

Ég fór til kirkju í morgun. Leikskóli stelpnanna fór í árlega heimsókn og í ţetta skipti var Kolla í kórnum. Ég og Inga María sátum saman, á ţarnćsta bekk fyrir framan okkur sat Ásdís Birta.

Ég tók nokkrar myndir.

Ákaflega ţykir mér viđeigandi ađ í dag sé "frétt" um prest sem segist ekki hafa ţađ í sér ađ ljúga ađ börnum. Ég hélt ţeir hefđu ţann starfa.

15:36

Ég fór líka međ ţeim fyrir tveim árum.

kristni
Athugasemdir

Halldór E. - 20/12/05 21:34 #

Mér finnst myndin af Valgeiri í ár ekki jafn góđ og fyrir tveimur árum.

Matti - 20/12/05 22:20 #

Viđ sátum aftar í ţetta skipti og ekki vildi ég ćđa fram bara til ađ ná mynd af prestinum :-) Lét nćgja ađ gera ţađ til ađ ná mynd af Kollu og kórnum.