Örvitinn

Úff

Ég er búinn ađ vera. Ţreyttur og alltof saddur.

Samt vaki ég, sötra Stella og reyni ađ slaka á. Djöfull tekur ţađ á ađ eyđa nćstum heilum degi í eldhúsinu.

Stelpurnar vöktu fram yfir miđnćtti, hér voru opnađir skrilljón pakkar og tveir ađ auki. Áróra nútímabarn fékk flesta enda í mörgum fjölskyldum en langaamman og afinn fengu líka fjandi marga pakka. Ég fékk nokkra (les: viđ fengum nokkra) og er sáttur.

Vonandi verđur morgundagurinn rólegur fram ađ jólabođi annađ kvöld. Ef allt gengur upp leika stelpurnar sér međ nýja dótiđ og ég geri ekki neitt fyrir utan ađ borđa afganga og glugga í bćkur.

dagbók