Örvitinn

Sjálfsmynd

Tók ţessa mynd á bílastćđinu fyrir aftan vinnu í kvöld. Skellti vélinni á ţrífót og smellti af međ ţráđlausri fjarstýringu. Umbreytti úr Raw međ Nikon Capture og ýsti upp dökku svćđi myndarinnar međ ţví forriti, nennti ekki ađ fjarlćgja suđ, ţađ truflar mig lítiđ. Sneri svo og kllippti međ photoshop.

Matthías Ásgeirsson

myndir