rvitinn

Tlfta sti af 137

Myndin mn endai tlfta sti af 137 keppninni um bestu mynd rsins 2005. g veit ekki hvort myndin sem g valdi er endilega besta myndin mn, en g er nokku sttur vi hana og afar sttur vi mna niurstu, etta er nst hsta einkunn sem g hef fengi lmk. Aftur mti er g afar sttur vi rslit keppninnar, finnst sigurmyndin alls ekki svo merkileg og snist athugasemdum a hn s a hkka ansi miki vegna ess a menn vita hver sendi hana inn. Mr finnst essi mynd falla alltof vel inn sigurmyndaklisuna. Myndin sem mr fannst best endai sextnda sti. Svo virist sem litrkar myndir falli ekki krami essum vettvangi. Myndin sem endai rija sti fkk nstu hstu einkunn fr mr, en aal gagnrnin sem hn fr er a hn s of litrk! g gaf essari nu en hn endai 35. sti !

g tk tt nstu keppni, geri nokkrar tilraunir grkvldi sem misheppnuust annig a g sendi inn frekar slaka mynd sem g tk fyrr vikunni. Er a uppskera eftir v og f ansi daprar einkunir, en a gerir lti til :-)

myndir
Athugasemdir

djagger - 16/01/06 17:01 #

Fannst myndin hj r bara virkilega flott og me betri keppninni. Til hamingju me gan rangur. Kom mr vart hva essi Sigma linsa er skrp arna hj r. Mliru me henni sem gri telephoto linsu?

Matti - 16/01/06 17:08 #

Sigma linsan er fn og hverrar krnu viri, enda dr :-) Menn tala um a til a f ga skerpu 200-300 mm urfi a minnka ljsop upp svona f/11, annig a g hef reynt a halda mig vi a.

Hn fkusar ekkert srlega hratt, en er mjg ltt og g hef (a mnu hgvra mati) veri a f nokku skemmtilegar myndir r henni.

g ver samt a segja alveg eins og er, mig daulangar betri telephoto linsu, srstaklega eftir a g prfai notaa Sigma 70-200 2.8 linsu Ftoval.