Örvitinn

Harđfiskur

Hjallţurrkađur steinbítur Dćtrum mínum finnst harđfiskur góđur. Ég held ţćr hafi komist á bragđiđ ţegar bođiđ var upp á ţorramat í leikskólanum ţví hann er sjaldan til heima. Ég keypti harđfisk í Nettó ţegar ég og Inga María vorum ađ versla ţar á ţriđjudag međan Kolla var í ballet og ţćr hafa gćtt sér á honum síđan. Fá samt bara ađ borđa hann viđ eldhúsborđiđ.

Í morgun mćtti harđfisksölumađur í vinnuna, rölti á milli bása og harkađi. Ég keypti pakka af hjallţurrkuđum steinbít frá Tálknafirđi, 250gr á 800kr, borgađi međ ţví ađ millifćra inn á reikning, ţađ notar enginn pengingaseđla í dag.

Eftir hádegismat komst ég ađ ţví ţegar ég rölti upp stigann á Laugavegi 178 ađ sölumanninum hefur gengiđ ágćtlega í húsinu, a.m.k. fann ég lykt strax á annarri hćđ. Vćntanlega nokkrir starfsmenn VGK keypt sér pakka. Ekki tími ég ađ opna minn pakka hér í vinnunni, opna hann heima í kvöld og borđa međ stelpunum.

dagbók matur
Athugasemdir

kiddi - 27/01/06 18:11 #

Guđ er kominn heim!!!!!!

Matti - 27/01/06 19:03 #

Fjandakorniđ, ţetta ţurfti ađ gerast ţegar ég var ađ leika mér í tölvuleik í vinnunni. En Regin fćr reyndar ţakkir fyrir ađ hringja og láta mig vita. Ţetta er magnađ.