Örvitinn

Status

Svaf betur í nótt, Kolla svaf alla nóttina í sínu rúmi og Inga María lét fara lítiđ fyrir sér ţegar hún kom upp í. Ég átti samt erfitt međ ađ fara á fćtur.

Skellti mér í rćktina í hádeginu, tók fćtur. Hef ekki gert ţađ í alltof langan tíma, hvíldi fćtur eftir ađ ég tognađi, held ţađ séu mistök. Auđvitađ ţarf mađur ađ jafna sig eftir meiđsli en svo er nauđsynlegt ađ styrkja fćtur til ađ koma í veg fyrir frekari tognanir. Undanfariđ hef ég t.d. alltaf veriđ tćpur í kálfa ţegar ég spila fótbolta. Ég spái verulegum harđsperrum á laugardag. Ég er í skelfilegu formi um ţessar mundir.

Góđur svefn og átök í rćktinni valda ţví ađ ég er ekkert sérlega skapstyggur í dag. Ćtla ađ rölta niđur á jarđhćđ á eftir og láta snođa mig.

dagbók