Örvitinn

Kunnulegt öđruvísi álegg

Í nýja Gestgjafanum er uppskrift ađ pítsu međ sćtum kartöflum. Mér fannst gaman ađ sjá ţađ ţar sem ég prófađi ţá samsetningu á síđasta ári og fannst ţađ koma vel út.

Reyndar er ekkert líkt pítsunum fyrir utan ţetta óvenjulega álegg. Ég hafđi aldrei heyrt um ţessa samsetningu áđur en ég prófađi, en reyndar hafđi ég lesiđ uppskriftir ţar sem venjulegar kartöflur eru notađar sem pizzuálegg ţannig ađ ţetta var ekki svo langsótt.

matur