Örvitinn

Fjandans frost

Óskaplega fer ţetta frost í taugarnar á mér.

Reyndar er ţađ ekki frostiđ per se sem pirrar mig heldur samspil ţess og afturhurđa bifreiđar minnar. Ţćr neita nefnilega ađ lokast í ţessum skítakulda. Ég stóđ úti í morgun og eyddi fimmtán mínútum í ađ reyna ađ loka helvítis hurđunum. Gafst upp og lét stelpurnar halda í bílhurđirnar međan ég ók á 10km hrađa á leikskólann. Fattađi ţegar viđ vorum komin á leikskólann og stelpurnar úr bílnum ađ ţađ er nóg ađ lćsa hurđunum fyrst og loka svo.

Kannski er ţađ bjánaskapur minn sem fer í taugarnar á mér :-)

kvabb