Örvitinn

Niđurtími

Serverinn hvarf af netinu í rúman klukkutíma fyrr í kvöld og hugsanlega verđur sambandiđ eitthvađ dapurt á eftir. Rafmagni sló út í serversalnum ţar sem ţessi server er tengdur og allt fór í köku, einhverjar vélar komu ekki upp er rafmagn kom aftur á. Ţegar ţessi vél fór aftur í gang var netiđ ekki uppi og ţví rćstust ekki ţjónustur (httpd og mysqld), ég ţurfti ađ sparka ţeim sjálfur í gang. Uppitími er ţví talinn í klukkustundum eins og er.

tölvuvesen