Örvitinn

Sólin ţvćlist fyrir mér

Ţađ vantar ekki sólina ţessa dagana. Út um alla borg ekur fólk međ augun pírđ og sér ekki rassgat (eđa skott). Á tölvuskjáinn minn hefur sólarrák trođiđ sér og rembist ţar viđ ađ pirra mig, gluggatjöldin ná ekki alveg út í jađar.

Ţetta er dálítiđ pirrandi ástand, en varir sem betur fer ekkert alltof lengi.

Skrifborđiđ mitt

dagbók