Örvitinn

Tímaeyđsla í morgunsáriđ

Ég eyddi tveimur mínútum í ađ lesa grein eftir heimspeking í Fréttablađinu í morgun. Ég fć ţćr mínútur aldrei aftur. Téđur heimspekingur kom međ DV líkinguna. Ćtli ţađ sé ekki best ađ kalla hann terrorista til ađ halda umrćđunni á jafn heimspekilegum nótum.

Fór beint í vinnu, sleppti rćktinni. Sleppi boltanum á morgun líka, er ađ gera tilraun til ađ laga á mér fćturnar međ hvíld. Er samt ađ spá í ađ fara í rćktina í stađ boltans og lyfta dálítiđ.

Horfđi á Chelsea-Barcelona ruglađan í gćrkvöldi. Einhverjir fárast yfir rauđa spjaldinu sem Del Horno fékk og vísa ţar vćntanlega til ţess ađ árás hans misheppnađist. Ţetta sama liđ heldur vćntanlega ađ allt sé löglegt í fótbolta svo lengi sem menn snerta boltann. Ég tek undir orđ Kristjáns á Liverpool blogginu, ţetta var árás og réttmćtt ađ vísa manninum útaf. Ćtlun hans var ađ strauja manninn og ţađ misheppnađist. Aumkunarverđ tilraun hans til ađ sleppa viđ spjald međ ţví ađ gera sér upp meiđsli var stórkostleg, en ţetta er ekki í fyrsta sinn á tímabilinu sem ţessi hegđun sést hjá leikmanni Chelsea, Essien lék sama leik ţegar hann braut gróflega á leikmanni Bolton í deildinni í vetur. Ćtli Halldór hafi skemmt sér vel á leiknum?

Á Vantrúarvefnum er stórfín grein um Vísindi. Frábćrt ađ geta vísađ á hana.

dagbók