Örvitinn

Bókamarkađur og kaffitár

Viđ kíktum í Perluna í dag og skođuđum bókamarkađinn. Ég keypti tvćr bćkur, Ţroskakosti eftir Kristján Kristjánsson og Um góđu verkin eftir Martein Lúther. Stelpurnar völdu sér bćkur og viđ enduđum á ţví ađ versla fyrir rúmlega fjögur ţúsund krónur.

Eftir ađ hafa verslađ bćkur ćtluđum viđ ađ kíkja á kaffihúsiđ í Perlunni. Tókum lyftuna upp á fjórđu hćđ en gengum á reykjarský ţegar viđ komum úr lyftunni. Snerum viđ á punktum og ákváđum ađ kíkja á reyklaust kaffihús. Enduđum á Kaffitár í Bankastrćti. Ţar fékk ég mér vćna sneiđ og gulrótarköku og fletti Sunnudagsmogganum.

Perlan ţarf ađ skođa ţessi mál, ţađ er fáránlegt ađ ganga ţar á reykjarvegg líkt og mađur sé ađ rölta inn á Kaffi Austurstrćti eđa álíka búllu.

dagbók