Örvitinn

Ţoka

Ţoka í SeljahverfiÉg kann vel viđ ţokuna, finnst stemmingin skemmtileg og rakinn notalegur.

Viđ röltum til Jónu Dóru og Óttars í kvöld. Jóna Dóra eldađi spagettí og kjötbollur í tilefni bolludags og fórst ţađ vel úr hendi. Fékk pabba til ađ kenna sér handtökin í dag.

Dagurinn hefur veriđ frekar langur hjá stelpunum, sérstaklega Kollu. Hún vaknađi snemma í morgun ţrátt fyrir ađ hafa fariđ seint í bćliđ í gćrkvöldi og var ţví stundum dálítiđ erfiđ. Ég veit ekki alveg hvađa svipur ţetta er, en hún var nú reyndar kát ţarna.

Fermingarbarniđ les Ísfólkiđ og er farin ađ sökkva sér í paganisma. Mér líst lítiđ á ţá ţróun en get í raun ekkert skipt mér af ţar sem lítiđ mark er tekiđ á ţví sem ég segi. Ég veit ekki alveg hvernig amazon mun flokka mig ţegar ég panta ţessa bók fyrir hana (verđur semsagt í nćstu pöntun), sérstaklega ekki ţegar ţessi verđur í sama pakka. Ţađ eru semsagt draumráđningar, tarot og nornagaldrar sem ríkja á miđhćđinni. Ekki veit ég hvađ presturinn myndi segja, er ekkert kennt í fermingarfrćđslunni? :-)

dagbók