Örvitinn

Fiskibollur og kvóti í hádeginu

Ţađ voru ágćtar fiskibollur í mötuneytinu í hádeginu og svo verđur bollukaffi klukkan ţrjú. Ći, ég ćtla ađ sleppa rjómabollunum, er ekki kominn tími á átak?

Í hádeginu byrjuđu umrćđur á álverum, snerust yfir í byggđamál almennt og enduđu á kvótamálum. Ţá flúđi ég :-)

Ţess má geta ađ ég var bollađur í morgun. Samdi viđ stelpurnar um ađ fá ađ kúra ađeins lengur enda var ég ógurlega syfjađur.

dagbók