Örvitinn

Umferđarteppa

Ég var í ţessari umferđarteppu í morgun. Reyndar ekkert mjög lengi ţar sem ég komst ekki almennilega inn í hana, var allan tímann á ađrein/frárein og gat beygt aftur inn í Breiđholt viđ brúna hjá Staldrinu. Sótti Gyđu, sem ćtlađi međ strćtó, og skutlađi henni í vinnuna. Ók Nýbílaveginn í gegnum Kópavog. Umferđinn ţá leiđ gekk ţokkalega miđađ viđ ađstćđur.

Ég hélt ţetta vćri eitthvađ rosalegt ţegar ég keyrđi upp á brúna og sá reykjarmökkinn en svo voru ţetta bara gufubólstrar.

dagbók