Örvitinn

Saltkjöt og baunir

saltkjöt og baunirFórum í kvöldmat til tengdó í kvöld, ţar borđađi ég yfir mig af saltkjöti og baunum, rófum og kartöflumús. Er búinn ađ hafa stöđugan en hćgan vindgang síđan. Ţetta er gott í hófi í óhófi.

Vorum dálítiđ seint á ferđinni og komumst ţví ekki í afmćliskaffi hjá Jónu Dóru, sem var einmitt afmćlisbarn dagsins.

dagbók