Örvitinn

Einn í kotinu

Gyđa fór í saumaklúbb, Áróra er hjá pabba sínum og litlu stelpurnar sofnađar. Ég er ţví hér einn í rólegheitum í allt kvöld.

Hvađ gerir mađur ţá? Glápir á sjónvarpiđ og hangir á netinu, eins og venjulega. Reyndar á ég eftir ađ horfa á seinni helming The Wedding Chrashers, kannski ég rumpi ţví af.

dagbók
Athugasemdir

sirry - 02/03/06 23:22 #

Ţú horfir á Bachelor ekki satt og horfir spenntur hehe

Matti - 03/03/06 00:05 #

Nei veistu, ég missti af Bachelor :-)

Aftur á móti fannst mér Wedding Chrashers barasta ansi skemmtileg.