Örvitinn

Sumarbústađur um helgina

Ég og Inga MaríaViđ brunuđum í bústađ um helgina en ţađ varđ lítiđ úr plönum vegna veikinda minna. Höfđum ráđgert ađ aka eitthvađ um nágrenniđ um helgina en verđum ađ gera ţađ síđar.

Viđ elduđum svínakótilettur úr nýjasta Gestgjafanum á föstudagskvöldiđ og pizzur í gćrkvöldi. Ég gerđi líka fyllst focicca brauđ sem var ansi gott. Svínakótiletturnar voru ansi góđar en ég ćtla samt ađ bćta einhverju í sósuna nćst, t.d. hvítlauk og balsamic ediki.

Tengdum tölvuna viđ sjónvarpiđ og gláptum á ýmislegt. Nýjasti Lost ţátturinn, tveir síđustu af 24 og svo bíómyndirnar Elizabethtown og Jarhead sem ég horfđi á aleinn. Elizabethtown er frábćr en Jarhead er ekkert sérstök.

Ég tók nokkrar myndir en ţćr bera ţess merki ađ ég fór eiginlega ekkert út úr húsi.

dagbók