Örvitinn

Tuttugu algengustu leitarorðin

Eitthvað segir mér að fréttirnar í gær séu að hafa áhrif á þessar niðurstöður, enda er þetta eiginlega allt frá því í gær og í dag. Ég held reyndar að þetta sé dálítið vanmetið hjá webalizer, finnst eins og aukning á traffík sé meiri en sem þessu nemur, sýnist vera um 4-500 fleiri heimsóknir í gær en vanalega, en ég nenni ekki að skoða þetta nánar.

Stafir hafa dottið út í einhverjum tilvikum en það ættu flestir að geta lesið út úr þessu.

Stundum finnst mér þessi leitarniðurstaða óþægileg en maður verður að lifa með því sem maður skrifar og ég stend við allt sem ég sagði þarna.

 1. 61 19.93% jónína ben
 2. 41 13.40% Jónína Ben
 3. 15 4.90% jonina ben
 4. 11 3.59% jonina
 5. 9 2.94% Jónína ben
 6. 8 2.61% jónína Ben
 7. 7 2.29% jónína
 8. 6 1.96% Jónína
 9. 6 1.96% Jóía Ben
 10. 5 1.63% Jonina Ben
 11. 5 1.63% sigma 70-300
 12. 4 1.31% jesus dildo
 13. 4 1.31% tölvupóstur jónínu ben
 14. 3 0.98% bréf jónínu ben
 15. 3 0.98% jónína ben bréf
 16. 3 0.98% jóía ben
 17. 3 0.98% ættarmót
 18. 3 0.98% örvitinn
 19. 2 0.65% Bréf frá Jónínu Ben.
 20. 2 0.65% PEYSAN
vefmál
Athugasemdir

Ósk - 06/03/06 15:17 #

Vá, ég var einmitt að tala um þetta áðan. Allt í einu er ekki þverfótað fyrir fólki sem kemur á síðuna mína í gegnum leitarniðustöður eins og '"Jonina Ben" +Styrmir'.

Ég er blessunarlega laus við "jesus dildo" fólkið samt.