Örvitinn

Kaldar iljar

Af hverju er mér svona kalt á iljunum? Er í sokkum og skóm, er ekkert kalt á höfði, höndum eða búk en er drullukalt á iljunum.

Er annars að vinna, þarf að klára ýmislegt fyrir fund með viðskiptavini á morgun. Ef ekki væri fyrir þann fund hefði ég eflaust tekið einn eða tvo veikindadaga í vikunni.

Ég ætla að slaka á um helgina.

Ýmislegt