Örvitinn

Kolla međ magapínu

Helga leikskólastjóri hringdi í mig rétt fyrir tvö. Kolla var slöpp og kvartađi undan verk í maga. Ég skaust ţví og sótti hana og viđ erum hér heima. Henni er ekki óglatt og hún kvartar lítiđ, en hún er svosem ekki vön ađ kvarta.

fjölskyldan