Örvitinn

DNS vesen (ADSL símans)

Ţessa stundina get ég ekki tengst DNS ţjónunum sem vista upplýsingar um ţennan server. Ég nć ekki ađ fletta upp joker.com en ţađ virđist virka annars stađar. Ţar sem ip-tölur fyrir gmaki og orvitinn eru vistađar á DNS ţjóni joker get ég ekki tengst heiman nema međ ţví ađ skrá upplýsingar í etc/hosts. Samkvćmt loggum hefur enginn kíkt á serverinn minn frá adsl símans síđan rétt rúmlega 11 í gćrkvöldi en ţađ gćti svosem veriđ tilviljun. ţađ er hćgt ađ tengjast joker og síđunni minni frá öđrum stöđum, ţannig ađ ég geri ráđ fyrir ađ hér hafi eitthvađ fariđ úrskeiđis tengt ţeim DNS server sem adsl notendur símans nota.

ţađ er spurning hvort ég fćri ekki DNS hýsinguna yfir á DNS ţjón vinnunnar, en joker hefur virkađ vel hingađ til og ég sé ekki betur en ađ ţetta sé ađ klikka hjá símanum.

10:15

Reyndar tók ansi langan tíma ađ tengjast joker frá vinnunni, ţannig ađ ţetta virđist ekki bara bundiđ viđ adsl símans.

10:26

Skýringin komin. dns ţjónar joker urđu fyrir netárás.

Joker.com currently experiences massive distributed denial of service attacks against nameservers. This affects DNS resolution of Joker.com itself, and also domains which make use of Joker.com nameservers. We are very sorry for this issue, but we are working hard for a permanent solution. Thank you for your understanding,

vefmál