Örvitinn

Smćlki

Ég er farinn ađ kalka, man ekkert stundinni lengur og tíni öllum andskotanum. Ţarf ađ rölta út í bíl og sćkja íţróttatöskuna mína sem hefur veriđ í skottinu síđan í gćrmorgun. Í fyrrakvöld leitađi ég út um allt ađ pastavélinni. Fann hana svo inni í litla skápnum hliđina á uppţvottavélinni. Fyrst hefđi ég getađ svariđ ađ ég hefđi ekki sett vélina í skápinn, en ég veit ţađ ekki lengur. Er farinn ađ trúa ţví ađ hugsanlega hafi ég sett hana ţangađ en svo steingleymt ţví.

Kolla missir bráđum sína fyrstu tönn, er komin međ lausa framtönn. Ég tók mynd í kvöld til ađ eiga eina "fyrir"-mynd. Hún er ósköp spennt.

Setti inn mynd af kletti og blómi á flickr síđuna. Var ađallega ađ fikta međ rammann en er sáttur viđ litina (sem ég ýkti međ LAB ađferđinni).

Ferming á sunnudag, ég hlakka til mánudagsins :-)

dagbók